Technical Leaflets

Notkun á þangi til að hreinsa frárennsli frá fiskeldisstöðvum - og mikið meira! 
This leaflet is also available in : cz - de - dk - el - en - es - fi - fr - hu - it - nl - no - po - pt - se
Verkefni þetta heitir að fullu "Aukning á fjölbreytileika tegunda og framfarir í framleiðslu á þangi, sem hreinsar frárennsli frá samþættum fiskeldistöðvum (integrated fish farms)". Meðal meginmarkmiða verkefnisins er ræktun á verðmætum tegundum þangs; aukning á hagnaði og fjölbreytileika tegunda sem notaðar eru í samþættu fiskeldi; þróun prófa sem geta gefið snemma til kynna óæskilegar aðstæður í eldiskerfinu og skimun á þangtegundum með tilliti til mótefna gegn fisksýkingum.Nokkrar tegundir rauðþörunga skiluðu mikilli uppskeru og tóku hratt upp nitur (NUR) þegar þær voru ræktaðar í kerjum sem fyllt höfðu verið með afrennsli frá fiskeldisstöð. Falkenbergia rufolanosa sem er þráðlaga rauðþörungur sýndi einstaklega há gildi (60g ÞV m-².d-1) og NUR(13 mmol N-NH4+ m-².d-1), sérstaklega við háan hita (upp að 29°C). Þessar tegundir standast mjög vel samanburð við betur þekkta grænþörunga (Ulva spp.) en eru verðmætari. Verðmætin eru sem fæða manna og dýra (Gracilaria Spp.), sem hráefni fyrir lyfjagerð (Falkenbergia) eða sem afurð sem vinna má karrageenan úr (Chondrus).Meltanleikatilraunir á mörgum Gracilaria tegundum sýndu að þær virðast vera góðar sem efni í fóður sjávarfiska. Þessar niðurstöður fengust með næringartilraunum þar sem meðal annars var mældur vöxtur og næringarefnasamsetning.Tvær tilraunir voru framkvæmdar til kanna próf sem meta óæskilegar aðstæður í eldiskerfinu. Notaður var flúorljómi blaðgrænu sem metill á heilsu þörunganna. Með þessum prófum sáust vel áhrif þess að flytja eldiskerið út undir bert loft (minnkun í blaðgræðnu og styrks phycobilipróteins). Einnig sáust streituáhrif sem súrefnisskortur og hristingur ullu (á ljóstillífun). Að lokum voru tvær tegundir valdar til að einangra nýtt virkt efni (verið að sækja um einkaleyfi). Samtals þá bældu seyði af 8 tegundum þörunga vöxt Vibrio anguillarum og Pseudomonas anguilliseptica. Virkustu seyðin vor af Falkenbergia rufolanosa og Ceramium sp..Heimasíða með upplýsingum og myndum má finna á http://seapura.com

Research co-ordinator :

LÜNING Klaus (kluening@awi-bremerhaven.de)
Alfred-Wegener-Institut für Polar- und Meeresforschung / Wattenmeerstation Sylt
Hafenstr. 43
D-25992 List/Sylt
Germany

Phone : +49 4651 956 142
Fax : +49 4651 956 200
 Aquaflow representatives :

Nationally : 
None 
Internationally : 
Alistair Lane (aquaflow@aquaculture.cc) 
 
Research partners :

DRING Matthew (m.dring@qub.ac.uk)
The Queen's University of Belfast
Phone : +44 284272 8230
Fax : +44 284272 8902
LÜNING Klaus (kluening@awi-bremerhaven.de)
Alfred-Wegener-Institut für Polar- und Meeresforschung / Wattenmeerstation Sylt
Phone : +49 4651 956 142
Fax : +49 4651 956 200
GÓMEZ PINCHETTI Juan L. (pincheti@ciemar.ccbb.ulpgc.es)
CAA - Centro de Algología Aplicada - Universidad de Las Palmas de Gran Canaria
SANTOS Rui (rosantos@mozart.si.ualg.pt)
CCMAR - Centre of Marine Sciences of the University of Algarve,
SOUSA PINTO Isabel (ispinto@cimar.org)
CIMAR - Universidade de Porto,
LÓPEZ FIGUEROA Felix (felix_lopez@uma.es)
UMA - Grupo UVIFAN - Universidad de Malaga
DION Patrick (patrick.dion@ceva.fr)
CEVA - Centre d‘Ètude et de Valorisation des Algues,
LINDEQUIST Ulrike (lindequi@mail.uni-greifswald.de)
EMAUG - Ernst-Moritz-Arndt-Universität Greifswald 
 
 

     


 davido.extraxim@gmail.com